top of page

Eigandi fyrirtækisins

RÁÐGJAFINN


Róbert Hlöðversson er eigandi Ísgens og jafnframt eini starfsmaður fyrirtækisins. Róbert er með doktorspróf í fóðurfræði og starfaði við fóðurfræðirannsóknir og kennslu um árabil. Áður en hann hóf störf sem ráðgjafi rak hann faggilda skoðunarstofu í sjávarútvegi í tæplega tvo áratugi. Hann býr því yfir góðri faglegri þekkingu og reynslu af starfsvettvangi Ísgens

bottom of page